Djöfulsins snillingur
ENGLISH BELOW
„Ég er listamaður. Ég heyrði að ykkur vantaði einn slíkan”.
Djöfulsins snillingur er svört kómedía sem fjallar um árekstra milli sjálfsmyndar listamanns og raunveruleika innflytjanda. Uriela, nýkomin til Íslands, sækist eftir að fara í áheyrnarprufu hjá Þjóðsirkúsnum. Í stað þess að komast inn í listaelítuna fellur hún í hringiðu kostulegra umsóknar- og auðkenningarferla, sem vélrænt sjálfsafgreiðslukerfi Krónunnar sér um að meta.
Leikritið er fjöltyngdur samruni texta, líkamlegs leikhúss, myndlistar og tónlistar, innblásið af „Inferno” eftir Dante og „Babettes Gæstebud” eftir Karen Blixen.
Alþjóðlegi leikhópurinn Reykjavík Ensemble skapar ný leikhúsverk sem kynna fjölþjóðlega og fjöltyngda listamenn hér á landi. Djöfulsins snillingur er fjórða leikverk hópsins, skapað með atvinnufólki í leikhúsi sem koma með sínar eigin upplifanir af að flytja til Íslands, listamenn sem hafa gengið í gegnum innflytjenda kerfið.
Höfundar: Ewa Marcinek and Pálína Jónsdóttir
Leikarar: Jördis Richter, Heidi Bowes, Jordic Mist, Paul Gibson, Snorri Engilbertsson
Leikstjóri: Pálína Jónsdóttir
Leikmynd og búningar: Klaudia Kaczmarek
Aðstoð við leikmynd og búninga: Wiola Ujazdowska
Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson
Hljóð og tónlist: Íris Thorarins
Sýningarstjóri: Nanna Gunnars
Leikmyndasmiður: Dawid Reiss
Saumakona: Bożenna Kubś
Framleiðslu-og kynningarteymi: Ewa Marcinek, Nanna Gunnars, Pálína Jónsdóttir
Framleiðslu-og kynningaraðstoð: Kaamos Metsikkö
Grafísk hönnun: Snæfríð Þorsteins, Klaudia Kaczmarek
Ljósmyndun: Klaudia Kaczmarek
Tæknimaður: Áslákur Ingvarsson
Framleiðandi: Heimsleikhúsið í samstarfi við Tjarnarbíó.
Styrkt af Reykjavíkurborg, Sviðslistasjóði, Nordisk Kulturkontakt og Nordisk Kulturfond.
Sérstakar þakkir: Angela rawlings, Auður Snorradóttir, Gudrita Lape, Jason Mechmel, Melinda Wunderbar, Nadia Zadorozna, Rauði krossinn, Robert Zadorozny, Þjóðleikhúsið
ENGLISH
Djöfulsins snillingur / Fucking Genius is a black comedy portraying the clash between an artist's identity and an immigrant's reality. Uriela, a newcomer in Iceland, aspires to audition at the National Circus. Instead of finding her place within the cultural elite, she falls into a circle of tricky application and authentication processes, evaluated by the self-checkout robotic system of Kronan.
The play is a multilingual fusion of textual, physical, visual, and musical arts, inspired by Dante's "Inferno" and "Babette's Feast" by Karen Blixen.
Djöfulsins snillingur / Fucking Genius is our fourth theatre production, created with professional theatre talents who bring first-hand experience of moving to Iceland and navigating migration as artists.
Playwrights: Ewa Marcinek and Pálína Jónsdóttir
Actors: Jördis Richter, Heidi Bowes, Jordic Mist, Paul Gibson, Snorri Engilbertsson
Director: Pálína Jónsdóttir
Production and Costume Maker: Klaudia Kaczmarek
Production and Costume Assistant: Wiola Ujazdowska
Lights: Ólafur Ágúst Stefánsson
Sound and music: Íris Thorarins
Stage Manager: Nanna Gunnars
Set Builder: Dawid Reiss
Seamstress: Bożenna Kubś
Production & Promotion: Ewa Marcinek, Nanna Gunnars, Pálína Jónsdóttir
Promotion and Production Assistant: Kaamos Metsikkö
Graphic design: Snæfríð Þorsteins, Klaudia Kaczmarek
Photography: Klaudia Kaczmarek
Theatre Technician: Áslákur Ingvarsson
Producer: Heimsleikhúsið in collaboration with Tjarnarbíó.
Supported by Reykjavíkurborg, Performing Arts Fund, Nordic Culture Point, and Nordic Culture Fund.
Special thanks: Angela rawlings, Auður Snorradóttir, Gudrita Lape, Jason Mechmel, Melinda Wunderbar, Nadia Zadorozna, Icelandic Red Cross, Robert Zadorozny, National Theatre of Iceland