Nýr heimur - Ég býð mig fram 4
Unnur Elísabet býður sig fram í fjórða sinn með sýningu sína ,,Nýr heimur´´ og fær til sín ótal listafólk sem leggja henni lið og skapa með henni örverk sem mynda þessar heildarsýningu.
Sýningarnar ,,Ég býð mig fram´´hafa vakið mikla athygli fyrir áhugaverð listaverk, og skemmtilega upplifun, hvort sem verkin eru litlir leikþættir, dans, tónverk, ókeypis tattú eða myndlist en allt gerist þetta á sviði Tjarnarbíó og í framhúsinu alveg frá því að áhorfandinn kemur inn um dyr hússins. Ekki missa af þessari frábæru upplifun.