Bolli - Uppistand

Bolli kemur aftur í Tjarnarbíó aðeins tvö kvöld! 

Hann kom, sá og sigraði með uppistandssýninguna sína ,,Hæfilegur” síðasta vor og seldi upp hverja einustu sýningu. Við erum svo spennt að fá hann aftur í hús með nýtt efni.

Sýningin „Bolli” er einlæg og grátbrosleg frásögn Bolla um hans eigin mennsku, dýrslegt eðli og atburði í hans lífi. Hvað fannst Bolla markverðast árið 2023 og hvernig það snerti hann.