Ég heiti Steinn

Hvernig á að lifa í heimi grjóts þegar þú ert bara einn lítill steinn?

,,Ég heiti Steinn” er sýning án orða og því aðgengileg öllum, óháð tungumáli. Verkið er ævintýrasaga Steins, litla hugrakka steinsins sem lærir að með því að þora að taka skrefið og opna sig öðrum steinum, þarf hann ekki að vera einn. Verkið ber fallegan boðskap um virðingu, samúð, vináttu og traust og er ein klukkustund að lengd.

Höfundur og leikstjóri: Lucas Rastoll-Mamalia

​Leikarar:

Bjartey Elín Hauksdóttir

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir

Sumarliði V Snæland Ingimarsson

​Gervi: Francesca Lombardi

​Ljósa og vídjóhönnun: Lucas Rastoll-Mamalia

​Tónskáld og söngur: Sacha Bernardson

​Listrænn ráðunautur og hreyfihönnun: Dor Mamalia

This project is funded by the European Union and implemented by Goethe-Institut thanks to the project Culture Moves Europe

With the support of the Communauté d’agglomération Rochefort Océan, the Département de la Charente-Maritime, the French Embassy in Iceland, the Ministère de l’Education nationale et de la Jeunesse, the Ministère de la Culture, The Freezer and Kári Viðarsson