Félagsskapur með sjálfum mér

"Sumar minningar eru steinar og ég hoppa á milli þeirra í hugarósum líkt og þeir ferji mig aftur á bak í tíma. Sumum kasta ég í sjóinn. Kasta fast - Aah! Og brosi þegar þeir sökkva. Suma kýs ég að fleyta kerlingar með, oftast fagna ég þegar þeir sökkva en stöku sinnum græt ég. Þegar það gerist hugsa ég stíft um þá. Alla daga. Hugsa að þeir birtist mér aftur einn daginn í fjöruborðinu. Það hefur aldrei gerst."
 - Svört kómedía um ljósa lífið og svörtu sorgina.

ATHUGIÐ AÐ ÖLL SVIÐSVERK ERU SÝND Í STUTTAN TÍMA Í TJARNARBÍÓ

Einleikari: Gunnar Smári Jóhannesson

Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson