Hið ósagða

Vegna gífurlegra vinsælda á síðasta leikári, kemur ,,Hið ósagða" aftur.

Gagnrýnendur jafnt sem áhorfendur elskuðu sýninguna og hún fékk tilnefningu sem besta leikrit síðasta árs.

Vegna þess hve þéttsetið svið Tjarnarbíó er, verður þó aðeins ein sýning í boði í desember