Hljómsveitin Eva: Hinsegin daga tónleikar

Hinir árlegu Hinsegin daga tónleikar hljómsveitarinnar Evu verða í Tjarnarbíó klukkan fimm þann sjöunda ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur!