Hvalasöngur

ENGLISH BELOW

Skyggnst inn í heim hvala og samskipta þeirra út frá tónlist, kvikmyndum, erindum, dansi og listsköpun.

Komið á töfrandi kvöld í Tjarnarbíó þar sem við fögnum hvölum og köfum í heim samskipta þeirra með hjálp grípandi erinda, tónlistar sem hreyfir við manni og list sem grípur augað! Brenda McCowan og Dr. Fred Sharpe munu segja okkur frá magnaðri tuttugu mínútna samræðu sem þau áttu við hnúfubak! Tom Mustill, höfundur “How to speak whale”, mun tala um framtíð samskipta við dýr.

Dagsetning: 24. febrúar

Tímasetning: 18:00 - 23:00

Staðsetningu: Tjarnarbíó

Verð: 2000 ISK

Þessi einstaki viðburður mun upplýsa þig um heillandi heim hvala ásamt því að veita þér tækifæri til að styrkja göfugt starf. Við munum halda þögult uppboð til að safna fé fyrir Hvalavini og herferðinni til að enda veiðar á langreyðum á Íslandi.  Takið þátt í herferð okkar til verndar langreyða!

Ræðufólk:

Andri Snær Magnason

Tom Mustill

Brenda McCowan og Dr. Fred Sharpe

Hera Hilmarsdóttir

Vala Árnadóttir

Listafólk, kvikmyndagerðarfólk og dansarar:

Rán Flygenring

Owen Hindley

Tomas Burāns

Micah Garen

Anahita Babaei

Íris Ásmundardóttir og Úlfur Þórarinsson

Svava Þorsteinsdóttir

Tónlistarfólk:

Gulli Briem

Högni Egilsson og strengjakvartett

Ragga Gröndal

Axel Flóvent

FM Belfast

Kynnir er Katrín Oddsdóttir

Komið og takið þátt í mögnuðu kvöldi þar sem við munum koma saman til að fagna og vernda þessar mögnuðu lífverur. Buslum og skvettum fyrir málstað sem skiptir verulegu máli

Ekki láta þig vanta! Takið daginn frá og látið orðið berast. Sjáumst þar!

__

Exploring Whales and Whale Communication through Talks, Music, Film, Dance and Art

Join us in the fight to protect fin whales. Come for a magical evening in Tjarnarbíó as we celebrate majestic whales and delve into the depths of their communication through engaging talks, soul-stirring music, and captivating art!  Learn about a ground-breaking twenty minute conversation with a humpback whale!


Date: February 24th

Time: 18:00 - 23

Price: 2000kr

Tjarnarbíó 

This unique event will not only enlighten you about the fascinating world of whales but also provide an opportunity to support a noble cause. We'll be hosting a silent auction to raise funds for Hvalavinir and the campaign to end the commercial hunting of fin whales in Iceland.

Speakers:

Andri Snær Magnason

Tom Mustill

Brenda McCowan and Dr. Fred Sharpe

Hera Hilmarsdóttir

Vala Árnadóttir

Artists, Filmmakers, Dancers:

Rán Flygenring

Owen Hindley

Toms Burāns

Micah Garen

Anahita Babaei

Íris Ásmundardóttir & Úlfur Þórarinsson

Musicians:

Gulli Briem

Högni Egilsson & quartet

Axel Flóvent

FM Belfast  

Hosted by: Katrín Oddsdóttir

Come and be a part of this extraordinary evening as we come together to appreciate and protect these magnificent creatures. Let's make a splash for a cause that truly matters!

Don't miss out! Save the date and spread the word. See you there!