Í alvöru talað - uppistand

Þeir Óskar og Fannar eru búnir að skella í klukkustundar gleði með glænýju uppistandi sem kemur í Tjarnarbíó í janúar á litla sviðið. Komdu eftir vinnu í happy hour og gerðu þér skemmtilegan dag í skammdeginu. Miðasala fer í loftið 8.jan 2024