Jóla-gjafabréf Tjarnarbíó
Langar þig að gefa upplifun í jólagjöf? Hér getur þú keypt gjafabréf sem gildir á allar sýningar okkar eða keypt gjafabréf þar sem þú ræður inneigninni.
Þú getur keypt rafrænt gjafabréf hér á tix eða kíkt í leikhúsið til okkar og fengið fallegt útprentað gjafabréf.
Gjafabréfið gildir yfir allt næsta leikár líka svo það er öruggt að finna einhvern viðburð við hæfi.