Kanlínudans

Kanlínudans

Kanlínudans er einstaklega fallleg og sjónræn hálftíma löng danssýning um tvær kanínur sem eru að fóta sig í heiminum. Þær vilja vita hvernig allt virkar, hvernig maður talar og hvernig er eiga vini og hvernig á að leika sér. Lögð er áhersla á að áhorfendur finni sig í verkinu með ýmsum klappleikjum.

Sýningin er 30 mínútna löng og verður sýnd í Tjarnarbíó:

Fimmtudaginn 25 apríl kl 16.00

Föstudaginn 26.apríl kl 11.00

Báðar sýningar verða afslappaðar sýningar.