Kvöldstund með Kanarí
Kanarí hópurinn kemur með glænýja og drepfyndna sketsa-sýningu í Tjarnarbíó eftir röð uppseldra sýninga í Þjóðleikhúsinu og tvær þáttaraðir á RÚV.
ATHUGIÐ AÐ EKKI ERU ÖLL ATRIÐI VERKINS VIÐ HÆFI BARNA OG VIÐ MÆLUM MEÐ 13 ÁRA ALDURSTAKMARKI.
Hópurinn:
Guðmundur Felixson
Steiney Skúladóttir
Guðmundur Einar Láru-Sigurðsson
Eygló Hilmarsdóttir
Pálmi Freyr Hauksson
Máni Arnarson