Nassim

ENGLISH BELOW

„Kæri leikari, mig langar að sýna þér svolítið. Vissirðu að á farsí er nafnið mitt skrifað svona:„.RUOPNAMIELOS MISSAN itieh gÉ”?”

Íranska leikskáldið Nassim Soleimanpour býður okkur upp á nýja og áræðna leikhúsupplifun. Nýr leikari stígur á svið með Nassim á hverju kvöldi en handritið bíður óséð í innsigluðum kassa sem leikarinn fær ekki aðgang að fyrr en sýningin hefst …

Verkið NASSIM er byggt á eigin reynslu höfundarins sem skoðar krafta tungumálsins og hvernig það getur bæði sameinað okkur og sundrað. NASSIM er skemmtileg og hjartnæm leikhúsupplifun sem lætur engan ósnortinn.

Verk Nassims Soleimanpour hafa verið þýdd á um 30 tungumál og verið leikin mörg þúsund sinnum um allan heim. Á Listahátíð verða þrjár sýningar á NASSIM og það verða stórleikararnir Halldóra Geirharðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Ingvar Sigurðsson sem taka stökkið út í óvissuna með Nassim sjálfum. Sýningin er á íslensku.

5. júní Brynhildur Guðjónsdóttir
6. júní Halldóra Geirharðsdóttir
7. júní Ingvar E. Sigurðsson

“Dear performer. I want to show you something. Did you know, in Farsi my name is written like this:‘.RUOPNAMIELOS MISSAN si eman yM’”

From Iranian playwright Nassim Soleimanpour comes an audacious new theatrical experiment. Each night a different performer joins the playwright on stage, while the script waits unseen in a sealed box …

Touchingly autobiographical yet powerfully universal, NASSIM is a striking theatrical demonstration of how language can both divide and unite us. NASSIM is toured globally and is translated and performed in the native language of each country.

Nassim Soleimanpour’s plays have been translated into around 30 languages and been performed thousands of times around the world. For the three shows at Reykjavík Arts Festival, renowned actors Ólafur Darri Ólafsson, Halldóra Geirharðsdóttir and Ingvar Sigurðsson will take a leap into the unknown with the playwright himself. The performance is in Icelandic.

Listrænir aðstandendur / Artists:

Framleiðsla/ Production: Bush Theatre

Höfundur & flytjandi / Writer & Performer: Nassim Soleimanpour