Nýjustu töfrar og vísindi - Lalli töframaður

Nýjustu töfrar og vísindi

Skemmtileg og fræðandi sýning, þar sem Lalli töframaður rannsakar muninn á töfrum og vísindum.

Sýningin er full af skemmtilegum vísindatilraunum, töfrum og fróðleik.

Sýningin verður sýnd í Tjarnarbíó, laugardaginn 27. apríl kl 10.00