Reykjavík Dance Festival X Tjarnarbíó

Ástríðuverknaður“ — Reykjavík Dance Festival er hér!

Í ár er meginstef Reykjavík Dance Festival ást - eða öllu heldur ástríðuverknaður, the labour of love.

Reykjavík Dance Festival 2025 er ekki bara samansafn sýninga. Hátíðin er samkoma. Fögnuður. Andspyrna. Sameiginleg staðfesting þess að dans skipti máli og að ástríðufull vinna sé einmitt það sem geri hann mögulegan.

Fjórar sýningar á hátíðinni verða sýndar í Tjarnarbíó í ár

- Flækt

- Sérstæðan

- Solus Break

- Soft Shell