Trúðaævintýri

Trúðaævintýri

Skemmtileg trúðasýning þar sem áhorfendur er dregnir inn skemmtilega leiki þar sem dans og leikur að ýmsum tungumálum leika aðalhlutverkið.

Sýningin verður sýnd í Tjarnarbíó, laugardaginn 27. apríl kl 12.30