September 2023

Leikárið framundan

TJARNARKORTIÐ

September
Leikverk / Dans / Söngleikir
Buy tickets

GRÍNKORTIÐ

Allar fyndnustu sýningar leikársins
Buy tickets

FJÖLSKYLDUKORTIÐ

September
Barnasýningar
Buy tickets

Hugleikur - Uppistands eitthvað

Aðeins nokkrar sýningar!
Uppistandarar hita upp á hverri sýningu
2 klst með hléi
Buy tickets

Sund

Síðasta sýning 15.okt
Súrrealískt/ Fyndið /Íslensk menning
Ekki hlé
70 mín
Buy tickets

Kvöldstund með Kanarí

Frumsýnt 29,september
Grín sýning / Sketsar / Óvæntir gestir
90 mins og hlé
Buy tickets

Pabbastrákar

Frumsýnt 21.september
Gamanverk / Pabbar og synir / Nostalgía
Buy tickets

Ari Eldjárn - prófar nýtt efni

Sept / Okt / Nóv
Uppistand
Hlé
1 klst og 45 mín
Buy tickets

Stroke

Frumsýnt 12.október
Leikverk / Sannir atburðir / Húmor
Buy tickets

Hark

Frumsýnt í febrúar
Rokksöngleikur
Sala hefst í desember

Kannibalen

Frumsýnt 19.janúar
Leikverk / Sannsögulegt / Grótesque
Sala hefst í nóvember

Satanvatnið

Frumsýnt 21.desember
Satanískt / Há-drama og húmor / Dans
Aðeins þrjár sýningar!!!
50 mín
Buy tickets

Ég heiti Steinn

Frumsýnt 25.janúar
Barnaverk / Alþjóðlegt / Án orða /
Sala hefst í nóvember

Jólaævintýri Þorra og Þuru

Frumsýnt í lok nóvember
Jóló / Fallegur boðskapur / Fyndið
Sala hefst í ágúst
Buy tickets

Ævintýraóperan Hans og Gréta

Frumsýnt 2.desember
Lifandi tónlist/Hjartahlýtt/töfraheimur
Sala hefst í ágúst
Buy tickets

Dúett

Frumsýnt í mars
Rannsókn / Leikverk / Dans
Sala hefst í desember

Ljósið og ruslið

Frumsýnt í janúar
Tónleikhúsverk
e.Benna Hemm Hemm og Ásrúnu Magnúsdóttur

Hulið

Verður sýnt aftur í des/jan
Yfirnáttúrulegt/Reynslusaga/Einleikur
45 min

Ég lifi enn - sönn saga

Kemur aftur vorið 2024
Abstrakt /Sjónrænt/ Heimildaverk
Sala hefst í desember
75 min

Félagsskapur með sjálfum mér

Frumsýnt í apríl
Leikverk / Sönn saga / Ljúfsárt
Sala hefst í desember

Hvað ef sósan klikkar?

Endurfrumsýnt 12.janúar
Fyndið / Matreiðsluþáttur í beinni
80 mín

Look at the music

Sýnt 27. og 29.október
Tónleikhús fyrir heyrandi og döff
Sjónrænt / Íslenskt / Norskt
Aðeins tvær dagsetningar!

Lónið

Sýnt vorið 2024
Leikverk
Sjónrænt / Pólitiskt / Húmorískt
60 mín

Bolli - Uppistand

Aðeins tvær sýningar!
Fyndið / Seldist upp í fyrra
100 mín með hléi
Buy tickets

Hið ósagða

Grímutilnefning fyrir besta leikrit
57 mínútur

Dögnfluger

7.október
Three AI musicals
60 participants
2 hours
Buy tickets

TedX

8.october
Short lectures
14:00-18:00
4 hours
Non-icelandic
Buy tickets

Tjarnarbarinn

Tjarnarbarinn er opinn á kvöldin, klukkustund áður en viðburðir hefjast.

Á Tjarnarbarnum er hægt að kaupa áfenga og óáfenga drykki, snarl og nammi.

Gestir mega taka drykki með inn í sal.

Við erum með nýtt svið þar sem við erum með hina ýmsu viðburði á kaffibarnum okkar, á daginn og á kvöldin.

Til að leigja kaffihúsið undir fundi, veislur, fyrirlestra eða annars konar viðburði, sendið póst á sara@tjarnarbio.is

Miðasala

Allar upplýsingar um viðburði og sýningar er að finna á tjarnarbio.is undir stóra upphafs myndbandinu.

Miðasala Tjarnarbíós fer fram í gegnum tix.is eða í gegnum tölvupóstfangið midasala(hjá)tjarnarbio.is

Þú getur líka náð í okkur í síma 527-2100 alla virka daga milli 13-17 og klukkutíma fyrir viðburði. 

Við reynum eftir bestu getu að svara öllum erindum eins fljótt og auðið er, en þú getur sparað okkur sporin með því að passa að eftirfarandi upplýsingar fylgi með: fullt nafn, kennitala, heiti sýningar, dagsetning og tími. 

Horfðu

Pabbastrákar

LEIKÁRIÐ 2023-24

Hulið - Tjarnarbíó

Hvað ef sósan klikkar?

Staðsetning og aðgengi

Strætó 

Fimm leiðir strætó stoppa beint fyrir framan Ráðhúsið sem er við hlið Tjarnarbíó! Leiðir 1, 3, 6, 11 og 12 stoppa fyrir utan Ráðhúsið.

Bílastæði við Tjarnarbíó

Erfitt getur reynst að finna bílastæði í miðbænum og biðjum við keyrandi gesti að koma tímanlega til að finna bílastæði. Best er að leggja í bílastæðahúsi Ráðhússins eða undir Hafnartorgi.

Aðgengi hjólastóla

Það er gott aðgengi hjólastóla bæði á kaffihúsi Tjarnarbíós og inni í áhorfendasal. Starfsfólk miðasölunnar aðstoðar fólk í hjólastól við að finna góðan stað inn í sal. Bílastæði fyrir fatlaða er að finna beint á móti leikhúsinu.