Venus (& Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók)
In the piece Venus, an attempt is made to start over, reset the female body and find new ways to stage it. We invite you on a journey to the planet Venus, a feminist utopia where the patriarchy never existed. How would women enjoy themselves? How would they experience the world and their own bodies? Is it possible to look at a woman's body on stage without objectifying it? A colorful show that plays with the eye with illusions and humor while making an attempt to liberate the female body.
Anna Guðrún and Bjartey are dancers and choreographers. They graduated from the same class of contemporary dance at Iceland Univercity of the Arts and have worked together a lot since then. For example in the feminist punk band The Boob Sweat Gang and FWD Youth Company. Together they have developed working methods and share the same artistic interests. The musician and stage author Anna Róshildur enters the process as a composer and takes care of the sound film.
Í verkinu Venus er gerð tilraun til að byrja upp á nýtt, núllstilla kvenlíkamann og finna nýjar leiðir til að sviðsetja hann. Við bjóðum þér í ferðalag á plánetu Venusar, femínísk útópía þar sem feðraveldið varð aldrei til. Hvernig myndu konur njóta sín? Hvernig myndu þær upplifa heiminn og eigin líkama? Er hægt að horfa á kvenlíkama á sviði án þess að hlutgera hann? Litrík sýning sem leikur við augað með sjónhverfingum og kitlar hláturtaugarnar á meðan gerð er tilraun til að frelsa kvenlíkamann.
Anna Guðrún og Bjartey eru dansarar og danshöfundar. Þær útskrifuðust úr sama bekk af samtímadansbraut Listaháskóla Íslands og hafa unnið mikið saman síðan. Meðal annars í feminísku pönkhljómsveitinni The Boob Sweat Gang og FWD Youth Company. Í fyrra samstarfi þeirra hafa þær þróað saman vinnuaðferðir og hafa sameiginlegan áhuga innan listarinnar.Tónlistarkonan og sviðshöfundurinn Anna Róshildur kemur inn í ferlið sem tónskáld og sér um hljóðmynd.