Apríl 2024

Leikárið framundan

Kannibalen

Síðustu sýningar í sölu
Verðlaunaverk / Hryllingur / Sönn saga
75 mín // Ekkert hlé
Kaupa miða

Hvað ef sósan klikkar?

Síðustu sýningar í sölu
Fyndið / Matreiðsluþáttur í beinni
80 mín / Ekkert hlé
Kaupa miða

Félagsskapur með sjálfum mér

Stutt sýningartímabil!
Leikverk / Sönn saga / Ljúfsárt
70 mín. Ekkert hlé
Kaupa miða

UNGI Sviðlistahátíð fyrir unga áhorfendur

25-27.april
Barnasýningar // FRÍTT INN
Afslappaðar og stuttar sýningar
Kaupa miða

Kvöldstund með Kanarí

Lokasýningar í sölu!
Grín sýning / Sketsa-leiksýning
Tæpar 2 klst með hléi
Kaupa miða

Þórhallur Þórhallsson - Segð'eitthvað fyndið

13. apríl og 4. maí
Uppistand / Happy Hour
Grín
1 klukkustund
Kaupa miða

Inki - Thoughts Midsentence

May 3rd
Tónleikar // Concert
Non-icelandic
Kaupa miða

Hark

Lokasýning 4.maí
Nýr íslenskur rokksöngleikur
Lifandi tónlist // Húmór // Bitursætt
Kaupa miða

Eftirpartí

11. og 17.apríl
Dansverk
Danshöfundur Ásrún Magnúsdóttir
Kl.20:00
Kaupa miða

Tjarnarbarinn

Tjarnarbarinn er opinn á kvöldin, klukkustund áður en viðburðir hefjast.

Á Tjarnarbarnum er hægt að kaupa áfenga og óáfenga drykki, snarl og nammi.

Gestir mega taka drykki með inn í sal.

Við erum með nýtt lítið svið þar sem við erum með hina ýmsu viðburði í fallega forsanum okkar, á daginn og á kvöldin. Litla sviðið er með stórum skjá, míkrófónum og hátalarakerfi. Forsalurinn tekur um 40 manns í sæti við borð, 70 manns í röðum af sætum og 150 manns í standandi veislu.

Til að leigja forsalinn undir fundi, veislur, fyrirlestra eða annars konar viðburði, sendið póst á sindri@tjarnarbio.is

Miðasala

Allar upplýsingar um viðburði og sýningar er að finna á tjarnarbio.is undir stóra upphafs myndbandinu.

Miðasala Tjarnarbíós fer fram í gegnum tix.is eða í gegnum tölvupóstfangið midasala(hjá)tjarnarbio.is

Þú getur líka náð í okkur í síma 527-2100 alla virka daga milli 13-17 og klukkutíma fyrir viðburði. 

Við reynum eftir bestu getu að svara öllum erindum eins fljótt og auðið er, en þú getur sparað okkur sporin með því að passa að eftirfarandi upplýsingar fylgi með: fullt nafn, kennitala, heiti sýningar, dagsetning og tími. 

Horfðu

Trailer KANNIBALEN Tjarnarbíó

Vor dagskrá 2024 í Tjarnarbíó

Stroke

Hvað ef sósan klikkar?

Staðsetning og aðgengi

Strætó 

Fimm leiðir strætó stoppa beint fyrir framan Ráðhúsið sem er við hlið Tjarnarbíó! Leiðir 1, 3, 6, 11 og 12 stoppa fyrir utan Ráðhúsið.

Bílastæði við Tjarnarbíó

Erfitt getur reynst að finna bílastæði í miðbænum og biðjum við keyrandi gesti að koma tímanlega til að finna bílastæði. Best er að leggja í bílastæðahúsi Ráðhússins eða undir Hafnartorgi.

Aðgengi hjólastóla

Það er gott aðgengi hjólastóla bæði á kaffihúsi Tjarnarbíós og inni í áhorfendasal. Starfsfólk miðasölunnar aðstoðar fólk í hjólastól við að finna góðan stað inn í sal. Bílastæði fyrir fatlaða er að finna beint á móti leikhúsinu.